Karlakvöldin færð til

Ákveðið hefur verið að flytja karlakvöldin sem verið hafa á sunnudagskvöldum á þriðjudagsseinniparta kl. 17:30. Sunnudagskvöldin reyndust ekki vera hentugur tími og er vonandi að þriðjudagarnir henti betur. Við minnum á að allir eru velkomnir á karlakvöldin ekki aðeins félagar í klúbbnum.