Golfklúbburinn Hamar

img_3089.jpg
HomeFréttirSkrifað undir samning við Heiðar n.k. laugardag

Skrifað undir samning við Heiðar n.k. laugardag

Laugardaginn 4. febrúar verður skrifað undir samning við Heiðar Davíð Bragason yfirþjálfara GHD. Undirskriftin fer fram í inniaðstöðunni kl. 11. Það er mikið gleðiefni að hafa nú tryggt klúbbunum starfskrafta þessa öfluga þjálfara og mun hann nú taka við keflinu af Árna Jónssyni sem þjálfað hefur hjá klúbbnum undanfarin ár með frábærum árangri. Síðustu ár hefur Heiðar verið Árna til aðstoðar við þjálfunina en tekur við og mun hafa umsjón með þjálfun allra flokka næstu árin. Við hvetum félaga til að fjölmenna á púttmót á laugardagsmorguninn og vera viðstadda þegar samningurinn verður undirritaður.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine