Golfklúbburinn Hamar

img_3115.jpg
HomeFréttirErfiðar aðstæður á Leirunni

Erfiðar aðstæður á Leirunni

Erfiðar aðstæður eru á Hólmsvelli í Leiru þar sem Sigurður Ingivi er meðal keppenda í Örninn golfverslun mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Strekkings vindur er á vellinum og gengur á með skúrum. Við vonum að Sigurði gangi vel að fást við aðstæðurnar og komi í hús á góðu skori.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine