Golfklúbburinn Hamar

img_3089.jpg
HomeFréttirSigurður Ingvi í 16. - 25. sæti eftir fyrri keppnisdag

Sigurður Ingvi í 16. - 25. sæti eftir fyrri keppnisdag

Eftir að fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni var stytt niður í 36 holur var fyrri hringurinn leikinn í dag við erfiðar aðstæður. Okkar manni, Sigurði Ingva, gekk þó ágætlega að eiga við aðstæður og kom í hús á 78 höggum eða sex höggum yfir pari sem skilar honum í 16. - 25. sæti eftir daginn. Aðstæður verða vonandi betri á morgun svo betri skor sjáist en bestu skor dagsins voru 72 högg sem er parið á Leirunni.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine