Golfklúbburinn Hamar

img_3013.jpg
HomeFréttirForkeppni holukeppni frestað um viku

Forkeppni holukeppni frestað um viku

Vegna dræmrar skráningar og heldur kalsalegs veðurútlist hefur verið tekin ákvörðun um að fresta forkeppni holukeppninnar til miðvikudagsins 13. júní. Við vonum að veðrið verði betra eftir viku og hvetjum sem flesta til að skrá sig til að geta tekið þátt í þessu skemmtilega móti.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine