Golfklúbburinn Hamar

img_3097.jpg
HomeFréttirSigurður Ingvi í 20. sæti í Vestmannaeyjum

Sigurður Ingvi í 20. sæti í Vestmannaeyjum

Annað mótið í Eimskipsmótaröðinni fór fram um helgina í Vestmannaeyjum. Okkar maður, Sigurður Ingvi Rögnvaldsson var á meðal keppenda og stóð sig vel. Sigurður endaði í 20. sæti á 220 höggum eftir að hafa leikið á pari á lokadaginn. Sigurvegari í móti var Þórður Rafn Gissurarson úr GR en hann lék á 209 höggum.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine