Golfklúbburinn Hamar

img_3539.jpg
HomeFréttirAmanda og Arnór klúbbmeistarar

Amanda og Arnór klúbbmeistarar

20160709 165153

Meistaramóti GHD lauk á laugardaginn eftir fjóra stórgóða golfdaga í frábæru veðri. Leikið var í þremur flokkum hjá körlum og tveimur hjá konum. Þegar upp var staðið varð Amanda Guðrún Bjarnadóttir klúbbmeistari kvenna og Arnór Snær Guðmundsson klúbbmeistari karla. Í fyrstaflokki kvenna sigraði Marsibil Sigurðardóttir og Sigurður Jörgen Óskarsson hjá körlunum. Hákon Viðar SIgmundsson varð svo hlutskarpastu í öðrum flokki karla en þar var leikin punktakeppni. Við óskum klúbbmeisturunum og öðrum sigurvegurum til hamingju.

20160709 165053

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine