Golfklúbburinn Hamar

img_3153.jpg
HomeFréttirArnór Snær valinn í U18 ára landsliðið fyrir EM

Arnór Snær valinn í U18 ára landsliðið fyrir EM

arnorsnaergudmundsson2016
Arnór Snær Guðmundsson, GHD.

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari hefur valið sex leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumóti U18 ára pilta. Mótið fram fer í Prag í Tékklandi dagana 14.17. september n.k. Keppt verður á Golf Mladá Boleslav vellinum sem er rétt fyrir utan höfuðborgina Prag. Okkar maður, Arnór Snær Guðmundsson, var valinn til að leika fyrir Íslands hönd enda einn af allra efnilegustu kylfingum landsins, Til hamingju Arnór!

Liðið er þannig skipað:

Arnór Snær Guðmundsson, GHD
Fannar Ingi Steingrímsson, GHG
Hákon Örn Magnússon, GR
Henning Darri Þórðarson, GK
Hlynur Bergsson, GKG
Kristján Benedikt Sveinsson, GA

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine