Æfingatafla haustsins hjá börnum og unglingum

Þá eru haustæfingar að hefjast í inniaðstöðunni. Hér að neðan er æfingatafla haustsins. Við minnum svo foreldra á að skrá börn sín í Æskuræktina, bæði til að fá hvatagreiðslu og eins fyrir okkur til að halda utan um iðkenndahópinn.

Aefingatafla-haust16