Golfklúbburinn Hamar

img_3539.jpg
HomeFréttirSpilað á Arnarholtsvelli 18. desember

Spilað á Arnarholtsvelli 18. desember

jolamot-hopmynd

Það er ekki á oft sem hægt er að spila inn a sumarflatir í desember á norðurlandi. Sá fáheyrði viðburður átti sér stað í dag þegar 35 kylfingar tóku þátt í Jólamóti GHD á Arnaholtsvelli í Svarfaðardal. Svolítið blés á kylfingana en þeir létu það ekkert á sig fá og áttu góðan dag á vellinum. Að leik loknu var tekið á móti fólkinu með rjúkandi heitu súkkulaði og piparkökum í skálanum.

Úrslitin urðu eftirfarandi:

1. Veigar Heiðarsson

2. Sigurður Sölvason

3. Ómar Pétursson

4. Fylkir Þór Guðmundsson

5. Arnór Snær Guðmundsson

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine