Golfklúbburinn Hamar

img_6023.jpg
HomeFréttirOpið hús

Opið hús

Opið hús – Prófið golfið

Golfklúbburinn Hamar verður með opið hús sunnudaginn 22. janúar næst komandi,  kl 11:00-15:00. Íbúar Dalvíkurbyggðar eru boðnir velkomnir til að kynna sér aðstöðu klúbbsins í  „Gamla íþróttahúsinu“.  Leiðbeinendur og kylfur á staðnum.

Kaffi og vöfflur í boði

Golfklúbburinn Hamar

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine