Golfklúbburinn Hamar

img_3089.jpg
HomeFréttirArnór Snær íþróttamaður UMSE 2016

Arnór Snær íþróttamaður UMSE 2016

20170119 190100Fimmtudaginn 19. janúar var kjöri íþróttamanns UMSE líst í Hliðarbæ. Ellefu íþróttamenn voru tilnefndir að þessu sinni, í þeim hópi Arnór Snær og Amanda Guðrún kylfingar úr GHD. Að þessu sinni var það kylfingurinn Arnór Snær sem varð fyrir valinu enda átti hann gott ár á golfvellinum 2016. Hann náði m.a. þeim frábæra árangri að lenda í öðru sæti á móti á Eimskipsmótaröðinni sem verður að teljast mjög góður árangur. Við óskum Arnóri og Amöndi til hamingju með tilnefningarnar og Arnóri til hamingju með nafnbótina íþróttmaður UMSE 2016. Þau eru svo sannarlega frábærir fulltrúar klúbbsins.

 

20170119 190229

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine