Golfklúbburinn Hamar

img_3013.jpg
HomeFréttirDónald valinn í landslið karla 70+

Dónald valinn í landslið karla 70+

donaldLandslið eldri kylfinga hafa verið valin og á GHD einn fulltrúa í þeim hópi. Dónald Jóhannesson er valinn í landslið karla 70+ og mun hann halda til Tékklands og keppa á Golf & sp Resort Cihelny dagana 16. - 21. júlí. Við óskum Dónald til hamingju með valið.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine