Golfklúbburinn Hamar

img_3153.jpg
HomeFréttirFélagafundur - umræða

Félagafundur - umræða

Ágætu golffélagar

Nú er ljóst að við munum spila golf á Arnarholtsvelli næstu árin. Því boðar stjórn GHD til umræðu og skoðanaskipta um næstu skref í uppbyggingu og endurnýjum á vellinum okkar.

Sunnudaginn 14. maí kl 11:00 ætlum við að hittast fram á velli, labba um hann og skrá hjá okkur það sem okkur finnst að þurfi að gera. Síðan munum við ræða forgangsröðun á þeim verkefnum sem upp koma.

Hlökkum til að sjá sem flesta

Stjórn GHD

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine