Golfklúbburinn Hamar

img_3115.jpg
HomeFréttirUndirritun afrekssamninga

Undirritun afrekssamninga

Í dag fór fram undirritun afrekssamninga GHD við afrekskylfingana Arnór Snæ Guðmundsson og Amöndu Guðrúnu Bjarnadóttur. Með samningunum skuldbindur klúbburinn sig til að búa þeim góðar aðstæður til æfinga og til að þróast áfram sem kylfingar. Það er okkur sönn ánægja að styðja þessa frábæru kylfinga til frekari afreka. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar þau undirrituðu samningana með Marsibil formanni GHD.

20170606 172102

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine