Afrekssamningar undirritaðir

Í dag voru undirritaðir afrekssamningar við afrekskylfingana okkar, þau Amöndu Guðrúnu Bjarnadóttur og Arnór Snæ Guðmundsson. Við erum stolt af því að styðja við bakið á þessum frábæru kylfingum og fyrirmyndum. Á myndinni má sjá þau ásamt Marsibil Sigurðardóttur formanni GHD.

undirritun