Golfklúbburinn Hamar

img_3013.jpg
HomeFréttirAmanda Íslandsmeistari í holukeppni 17 - 18 ára

Amanda Íslandsmeistari í holukeppni 17 - 18 ára

Amanda-Isl-holuUm helgina fór Íslandsmótið í holukeppni barna og unglina fram en mótið er hluti af Íslandsbankamótaröðinni. GHD átti fjóra keppendur á mótinu. Bestum árangri þeirra náði Amanda Guðrún Bjarnadóttir en hún varði Íslandsmeistaratitil sinn í flokki stúlkna 17 - 18 ára og er hún því handhafi beggja Íslandsmeistaratitlanna í sínum flokki 2018, í höggleik og holukeppni. Arnór Snær Guðmundsson komst í 8 manna úrslit og þeir Veigar Heiðarsson og Snævar Bjarki Davíðsson komust í 16 manna úrslit.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine