Golfklúbburinn Hamar

img_6023.jpg
HomeFréttir

Fréttir

Bændaglíman á laugardaginn

Bændaglíman fer fram n.k. laugardag 2. september og verður ræst út af öllum teigum kl. 13. Skráning á golf.is og í golfskálanum. Mótsgjald 3.500 kall fyrir spil og mat.

Frábær þátttaka í kvennamóti GHD

Um helgina fór Kvennamót GHD fram á Arnarholtsvelli í blíðskapar veðri. Nánast fullt var í mótið en 46 konur voru skráðar til leiks. Eins og við var að búast var frábær stemning á mótinu og sáust glæsileg tilþrif. Helstu úrslit voru:

Kvennaflokkur 28,1 +
1. sæti - Hrefna Svanlaugsdóttir 32 punktar
2. sæti - Guðrún Katrín Konráðsdóttir 30 punktar
3. sæti - Elín Guðmundsdóttir 29 punktar

Kvennaflokkur 0-28
1. sæti - Indíana Auður Ólafsdóttir 39 punktar
2. sæti - Jósefína Benediktsdóttir 38 punktar
3. sæti - Marsibil Sigurðardóttir 36 punktar

Lengsta teighögg
flokkur 28+ Álfheiður Atladóttir
flokkur 0-28 Unnur Hallsdóttir

Næst holu
1. braut - Kristín Magnúsdóttir 2,60 m
3. braut - Jósefína Benediktsdóttir 3,91 m
7. braut - Anna Einarsdóttir 0,85 m

Við þökkum öllum gestum kærlega fyrir komuna og vonumst til að sjá allar þessar hressu konur aftur að ári.

Dalvíkurskjálftinn

Úrslit Dalvíkurskjálftinn

Karlar 24+  án forgjafar

1 sæti   Ómar Pétursson

2 sæti   Halldór Guðmann Karlsson

3 sæti   Magnús G Gunnarsson

 

Karlar 24+   með forgjöf

1 sæti   Árni Björnsson

2 sæti   Friðrik Hermann Eggertsson

3 sæti   Sæmundur Hrafn Andersen

 

Karlar 24-   án forgjafar

1 sæti   Sigurður Hreinsson

2 sæti   Birgir Ingvason

3 sæti   Ásgeir Örvar Stefánsson

 

Karlar 24-   með forgjöf

1 sæti   Arnór Snær Guðmundsson

2 sæti   Ármann Viðar Sigurðsson

3 sæti   Gústaf Adolf Þórarinsson

 

Konur 28 +   án forgjafar

1 sæti   Petrína Freyja Sigurðardóttir

2 sæti   Hlín Torfadóttir

 

Konur 28+   með forgjöf

1 sæti   Guðrún Katrín Konráðsdóttir

2 sæti   Anna Þórisdóttir

 

Konur 28-   án forgjafar

1 sæti   Brynja Sigurðardóttir

2 sæti   Unnur Elva Hallsdóttir

3 sæti   Jóhanna Guðjónsdóttir

 

Konur 28-   með forgjöf

1 sæti   Jónína Björg Guðmundsdóttir

2 sæti    Dagný Finnsdóttir

3 sæti   Dagmar Jóna Elvarsdóttir

 

Lengsta teighögg gulir teigar

Arnór Snær Guðmundsson

 

Lengsta teighögg – rauðir teigar

Brynja Sigurðardóttir

 

Nándarverðlaun

1 hola rauðir teigar – Jónína Björg 2,60 m

1 hola gulir teigar – Agnar Daði 4,45 m

3 hola rauðir teigar – Jósefína Benediktsdóttir 5,19 m

3 holar gulir teigar

7 hola rauðir teigar – Brynja Sigurðardóttir 0,61 m

7 hola gulir teigar – Gústaf Þórarinsson 1,14 m

 

Evrópuferð flestir punktar með forgjöf

Arnór Snær Guðmundsson

Amanda sigraði á Íslandsbankamótaröðinni

islandsbanka5

Um helgina fór fram fimmta mótið á Íslandsbanka- og Áskorendamótaröðunum. Leikið var á Jaðarsvelli á Akureyri að þessu sinni. Golfkúbburinn Hamar átti 9 keppendur á mótaröðunum að þessu sinni, 7 á Áskorendamótaröðinni og tvo á Íslandsbankamótaröðinni. Amanda Guðrún Bjarnadóttir sigraði örugglega í flokki stúlkna 17 - 18 ára á Íslandsbankamótaröðinni en hún hafði 30 högga forskot þegar upp var staðið. Þetta var þriðjii sigur Amöndu á þeim fimm mótum sem lokið er á Íslansdbankamótaröðinni en hún missti af fjórða mótinu vegna þátttöku sinnar á Evrópumóti stúlknalandsliða. Arnór Snær Guðmundsson lék í flokki drengja 17 - 18 ára og hafnaði í 5. sæti í þeim gríðarsterka flokki.

Árangur keppenda GHD á Áskorendamótaröðinni var eftirfarandi:
Magnea Ósk Bjarnadóttir í 6. sæti í flokki stúlkna 10 ára og yngri
Barri Björgvinsson í 2.-3. sæti í flokki drengja 10 ára og yngri
Maron Björgvinsson í 4. sæti í flokki drengja 10 ára og yngri
Árni Stefán Friðriksson í 1. sæti í flokki drengja 12 ára og yngri
Snævar Bjarki Davíðsson í 3. sæti í flokki drengja 12 ára og yngri
Aron Ingi Gunnarsson í 4. sæti í flokki drengja 12 ára og yngri
Veigar Heiðarsson í 2. sæti í flokki drengja 14 ára og yngri en hann keppti ein flokk upp fyrir sig.

Amanda Íslandsmeistari í holukeppni

Amanda-holuÍ dag lauk Íslandsmótinu í holukeppni unglinga í Grindavík. GHD átti tvo keppendur á mótinu, þau Amöndu Guðrúnu og Arnór Snæ. Amanda gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitlinum í flokki stúlkna 17 - 18 ára og Arnór varð í 3. sæti í flokki drengja 17 - 18 ára. Frábær árangur hjá kylfingunum okkar og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn.

More Articles...

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine