Golfklúbburinn Hamar

img_3097.jpg
HomeKvennastarf

Kvennastarf

img 3465Kvennastarfs klúbbsins er mjög öflugt. Einu sinni í viku eru konukvöld þar sem konurnar hittast og spila hin ýmsu afbriði af golfi. Þá eru þær duglegar að taka sig saman og fara á nágrannavellina og spila, bæði í mótum og sér til skemmtunar. Síðustu ár hafa þær einnig verið að efla samstarfið við klúbbana á Ólafsfirði og Siglufirði.

 

 

 

 

img 3538

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine