Golfklúbburinn Hamar

img_3089.jpg

Æfingar í inniaðstöðu

Æfingar verða í inniaðstöðunni í næstu viku, vikuna 10-16.sept.

Yngri krakkarnir...kirkjubrekkukrakkarnir....eru á mánudag og miðvikudag kl.14.30-15.30.

Miðjuhópurinn og elsti hópurinn eru á mánudag og miðvikudag kl.17-18.30(19)

Ef veðrið lagast ekki þá halda æfingar áfram inni, ég kem til með að láta vita af því hér á heimasíðunni.

Ég minni á litla meistaramótið 16.sept næstkomandi. Þetta er síðasta mótið á árinu:) Upplýsingar um mótið er að finna á golf.is.

Kveðja, Heiðar

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine