Golfklúbburinn Hamar

img_3115.jpg
HomeUm klúbbinnInniaðstaðan

Inniaðstaðan

í janúar 2011 var stórglæsileg inniaðstaða í Víkurröst tekin í notkun. Með tilkomu hennar er aðstaða klúbbfélaga orðin með því besta sem gerist á landinu. Í inniaðstoðunni er 18 holu æfingapúttvöllur, fjórar æfingarmottur til af slá af og golfhermir. Ljóst er að aðstaðan gjörbyltir möguleikum klúbbfélaga til æfinga yfir vetrartímann og má telja víst að hún á eftir að stuðla að betri kylfingum hjá klúbbnum á komandi árum.

Sjá gjald í inniaðstöðu undir gjaldskrá

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine