Golfklúbburinn Hamar

img_3018.jpg
Home

Öðru móti Norðurlandsmótaröð barna og unglinga frestað

Öðru mótinu í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga sem fara átti fram á Húsavík föstudaginn 22. júní hefur verið frestað. Við flytjum frétti af því hér þegar eitthvað hefur verið ákveðið með framhaldið.

Fyrsta mótinu í Samskip/N1 mótaröð barna og unglinga frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fyrsta mótinu í Samskip/N1 mótaröð barna og unglinga sem fara átti fram á þriðjudaginn til fimmtudagsins 21. júní og mun mótið hefjast kl. 16:30.

Unglingarnir okkar náðu frábærum árangri

Þriðja mótið í Eimskipsmótaröð barna og unglinga fór fram um helgina. Þrír GHD félagar voru á meðan keppenda og náðu þau öll mjög góðum árangri. Birta Dís Jónsdóttir varð í öðru sæti í flokki 15 - 16 ára stúlkna og Ólöf María Einarsdóttir varð í þriðja sæti hjá stúlkum 14 ára og yngri. Þá varð Arnór Snær Guðmundsson í fimmta sæti í flokki drengja 14 ára og yngri. Sannarlega góður árangur hjá þeim og óskum við þeim til hamingju með hann.

Karlakvöld hefjast með stæl

karlakvold

Helstu úrslit úr Intersport Open mótinu

Um síðustu helgi fór Intersport Open mótið fram á Arnarholtsvelli en það er fyrsta mótið í mótaröð barna og unglinga á norðurlandi. Góð þátttaka var í mótinu og má sjá helstu úrslit með því að smella á "Lesa meira" hér að neðan. Read more: Helstu úrslit úr Intersport Open mótinu

Page 40 of 49

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine