Golfklúbburinn Hamar

img_3153.jpg
Home

Skilaboð frá veitinganefnd

VINNA Í GOLFSKÁLA GHD Í SUMAR

Félagsmönnum GHD býðst að vinna viku í senn í golfskálanum fyrir kr. 25.000.- Vinntími virka daga er frá kl 17.00 - 21.00 og um helgar frá kl. 10.00-17.00 nema mótsdagar frá kl. 8.00.

Áhugasamir hafi samband við Erlu í síma 861-3284 fyrir 20.maí.

Æfingatafla fyrir maí

  Mánud Þriðjud Miðvikud Fimmtud Föstud
H1

16:30 spil

á golfvelli

17-18

pitch,

litli völlur

16:30 spil

á golfvelli

 

14-15

pitch,

litli völlur

H2

16:30 spil

á   golfvelli

16-17

pitch,

litli   völlur

16:30 spil

á   golfvelli

   
H3      

16:30-17:30

á litla   velli

 

Þessi æfingatafla tekur gildi miðvikudaginn 9. maí og gildir þar til æfingatafla sumarsins tekur gilid.

Hópur 1. Þessi hópur samanstendur af kylfingum í 7-10.bekk og í framhaldsskóla.

Hópur 2. Í þessum hópi eru kylfingar úr 4.-6. bekk.

Hópur 3. Þetta er yngsti hópurinn, 1.-3.bekkur.

Kvennanámskeið

kvennanamskeid

Frá veitinganefnd

Félagsmenn í GHD athugið

Eru einhverjir félagsmenn sem hafa áhuga á að vinna í
veitingasölunni í skálanum í sumar?? T.d. taka eina viku að sér eða einhverja
daga.

Einnig vantar starfsmann í skálann í sumar, ef félagsmenn
vita af einhverjum sem er til í það þá endilega láta vita af því.

Hægt er að hafa samband við veitinganefndina

Bryndís, Erla Gunnars, Gígja, Gunna Konn og Marsibil

Völlurinn kemur vel undan vetri

20120421 0269Ekki er annað að sjá en að völlurinn okkar komi vel undan vetri. Meðfylgjandi myndir voru teknar þar í dag. Búið er að opna inn á vetrarflatir fyrir félagsmenn og er nú bara vonandi að hitastig fari að hækka því ætla má að völlurinn verði fljótur að taka við sér þegar hlýnar. Nú er bara um að gera fyrir kylfinga að fara að máta sig við kylfurnar og gera klárt fyrir sumarið.

 

 

 

20120421 0270

Page 47 of 51

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine