Æfingar hjá börnum og unglingum hefjast mánudaginn 5. Júní og verða sem hér segir:
Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga:
Byrjendur 14:00-15:00 Blandaður flokkur 15:00-16:00 Stelpur (með forgjöf) 16:30-18:00 Strákar (með forgjöf) 17:30-19:00
Á miðvikudögum verður mót þar sem þeir sem hafa getu til spila til forgjafar. (nánar farið yfir með þjálfurum)
Þjálfarar verða þeir Árni Jónsson, PGA þjálfari (863-9619) og Heiðar Davíð Bragason, PGA þjálfaranemi (698-0327) og munu þeir sjá um að raða í hópa. Read more: Golfæfingar sumarið 2011
Símanúmer í golfskála
466-1204