Aðalfundur GHD verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2021 kl. 17 í inniaðstöðunni í Víkurröst
Dagskrá fundar
1) Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
2) Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis.
3) Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur til lagabreytinga samkv. 8. gr. laga
4) Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.
5) Kosnir tveir endurskoðendur og einn til vara.
6) Önnur mál.