Gjaldskrá

Veðrið á Arnarholtsvelli

                                                         

Nýjasta viðbótin við tækjakostinn

Í lok síðasta sumars pantaði klúbburinn Tru Turf valtara en vegna ástandins í heiminum tafðist afhending á honum. Hann kom til okkar núna í byrjun maí. Það er óhætt að segja að vallarstarfsmennina klæji í fingurna að prófa nýju græjuna og ættu klúbbfélagar að og aðrir sem spila völlinn okkar í sumar að finn mun á flötunum nú þegar hægt verður að valta þær reglulega.

Free Joomla templates by Ltheme